Fjármála- og áhættustýringarsvið leggur nú fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar – mars 2021. Uppgjörið er gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga.

By A Silva